27. fundur
utanríkismálanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 30. apríl 2018 kl. 09:10


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 09:10
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) 1. varaformaður, kl. 09:10
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:10
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Inga Sæland (IngS), kl. 09:10
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:10
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:10
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:30

Gunnar Bragi Sveinsson var fjarverandi. Silja Dögg Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 11:21.

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

1806. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerð 26. fundar var samþykkt.

2) 492. mál - Íslandsstofa Kl. 09:10
Á fund nefndarinnar komu Páll Gunnar Pálsson og Guðmundur Haukur Guðmundsson frá Samkeppniseftirlitinu, Jón Ásbergsson frá Íslandsstofu, Þuríður Halldóra Aradóttir Braun frá Markaðsstofu Reykjaness, Arna Schram frá menningar- og ferðamálasviði Reykjavíkurborgar, Dagný Jóhannsdóttir frá Markaðsstofu Suðurlands, Helga Árnadóttir frá Samtökum ferðaþjónustunnar, Ólafur Stephensen og Guðný Hjaltadóttir frá Félagi atvinnurekenda, Tryggvi Gunnarsson frá Umboðsmanni Alþingis, Ingi K. Magnússon frá Ríkisendurskoðun, Bergþóra Halldórsdóttir og Pétur Reimarsson frá Samtökum atvinnulífsins, Heiðmar Guðmundsson frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og Sigurður Hannesson frá Samtökum iðnaðarins.

Gestirnir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Ákvörðun (ESB) 2017/899 um notkun 470-490 MHz tíðnisviðs innan sambandsins Kl. 11:58
Fjallað var sameiginlega um dagskrárliði 3-6.

Nefndin lauk umfjöllun sinni um málin og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.

4) Reglugerð (ESB) 2017/352 um fjárhagslegt gagnsæi í rekstri hafna Kl. 11:58
Sjá bókun við dagskrárlið 3.

5) Tilskipun (ESB) 2015/1794 um breytingu á á tilskipunum 2008/94/EB, 2009/38/EB, 2002/14/EB, 98/59/EB og 2001/23/EB um farmenn Kl. 11:58
Sjá bókun við dagskrárlið 3.

6) Endurskoðun reglna um þinglega meðferð EES-mála Kl. 12:02
Dagskrárliðnum var frestað.

7) Önnur mál Kl. 12:06
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:08